top of page

Gjafalisti

Við höfum verið spurð undanfarið um hvað okkur langar í brúðkaupsgjöf – okkur langar að byrja á að segja að það að þið komið og fagnið deginum með okkur er gjöfin sem okkur langar mest í. Við viljum engan veginn að “þetta sé financial burden” fyrir neinn en ef ykkur langar að gefa okkur auka gjöf í tilefni dagsins þá eru hér nokkrar hugmyndir:

coffee.jpg

Kaffideit

Gjafakort á kaffihús

Made with love

Eitthvað handgert; málað, útsaum eða hvað sem þér dettur í hug

Dinner date.jpg

Bjóddu okkur á deit

Gjafakort á veitingastað

Whirlwind of possibilities

Ninja Nutribullet mixer

Bjóddu okkur í slökun

Bjóddu okkur nudd, snyrtingu eða annað dekur

Matarboð?

Fallegt og gott hnífasett, fallegur dúkur eða falleg hnífapör

bottom of page